Eitt af því sem ég græði á því að umgangast unglinga daginn út og inn er að þau eru sífellt að sýna mér eitthvað skemmtilegt á jútjúb. Hér eru þrjú myndbönd sem fengu mig til að grenja:
Njótið vel.
Crazy like a fox - Hungry like a wolf
Eitt af því sem ég græði á því að umgangast unglinga daginn út og inn er að þau eru sífellt að sýna mér eitthvað skemmtilegt á jútjúb. Hér eru þrjú myndbönd sem fengu mig til að grenja:
Eins og góhóður kaffibolli og súkkulaði croissant -
Mikið gasalega er jákvætt að allir þessir kallar fái áhuga á rannsóknum tengdum jafnréttismálum nú þegar Jafnréttissjóður dælir monní í rannsóknum á sviðinu. Eftir því sem ég get best séð fá Indriði H Indriðason og Helgi Tómasson sinn hvorn styrkinn til að rannsaka hvað það er annað en kyn sem hefur áhrif á stöðu kvenna á launamarkaðinum í stjórnmálum. Það verður gott að geta vitnað í þá þegar einhver segir að það halli eitthvað á konur í þeim efnum.