Jæja, þá er Akureyrarsumarfríi lokið. Massa gaman með fullt af gestum. Gerðum fullt; Brynjuís, Jólahúsið, Víkingahátíð, Húsavík, Goðafoss, minigolf, spilerí, ofát og allt það sem fylgir góðu sumarfríi. Síðan var brunað í bæinn og aftur úr honum austur fyrir fjall og farið í þvílíkt skemmtilega hjónavígslu. Hef barasta eki skemmti mér svona vel í hjónavígsluveislu síðan í apríl í fyrra.
------------
Nei! á morgunn.