Gerði þau mistök í morgunn að setjast á kaffihús og renna í gegnum Blaðið, Fréttablaðið og Morgunblaðið. Las meira að segja einhverjar aðsendar greinar. Hefði betur látið þetta ógert. Nú þrái ég ekkert frekar en að þurrka út vitneskjuna um það að fólk er fífl. Fjölmiðlar gera mig óhamingjusaman.
þriðjudagur, mars 07, 2006
Previous Posts
- Til hamingju Ísland!Í gær átti bjórinn og Þura afm...
- Ég fæ ekki neitt nema vindgnauð þegar ég reyni að ...
- Ég hef tekið eftir að fólk í bloggheimum hefur bru...
- Nýtt starf fyrir Bush?
- Thatcher er í mínum huga ekki mikið betri en Pinoc...
- Hundruðir unglinga þrömmuðu um ganga menntaskólans...
- So you wanna be a Clavin?
- Hugleikur með nýtt verk:Abortion - the musicalSánd...
- Björk - og aðrir ferðalangar, Ef þið rekist á boll...
- Jæja, þá er bara að fara safna...
2 Comments:
hefurðu nokkurn tímann spáð í því að vandamálið sért kannski þú????
o.
Alltaf - þessvegna verð ég þunglyndur
Skrifa ummæli
<< Home