The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

sunnudagur, mars 12, 2006

Frá Úrúnu

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mín af þér.
5. Ég segi þér hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt.

8 Comments:

At mánudagur, 13 mars, 2006, Blogger Kristinn said...

ég! ÉG! ég er fyrstur! whoopy!!!

Segðu eitthvað fallegt um litla bró...

 
At þriðjudagur, 14 mars, 2006, Blogger Fláráður said...

neeeeeiii - þú misskilur - þú átt að setja eitthvað um mig - ö held ég allavegana.

 
At þriðjudagur, 14 mars, 2006, Blogger Björkin said...

Hei! Takk fyrir heilræðin. Var búin að gleyma ódóinu honum Jónasi. Maður getur ekki látið "manninn" halda sér niðri!!
Allt vald til fólks sem vill hafa þrifaleg heimili strax!

 
At þriðjudagur, 14 mars, 2006, Blogger Hugrún said...

Það er víst hægt að lesa þetta í allar áttir....

 
At miðvikudagur, 15 mars, 2006, Blogger Fláráður said...

ókei - Lilli bró
1. þú ert flottari án skeggs.
2. Bends með Radiohead.
3. Skrítni keimurinn af kóreska kaffinu.
4. Þú í vöggu á vökudeildinni. Ég að biðja um að sjá a7.
5. Stundum kötturinn í Lísu í Undralandi (þetta tælenska smæl).
6. Af hverju bókmenntafræði?

 
At miðvikudagur, 15 mars, 2006, Blogger Fláráður said...

Björk
1. Þú rokkar.
2. Brown girl in the ring - nanananana.
3. Hunang.
4. Partí heima hjá þér, fullt af fullu fólki, grumpí hundur sem var að gelta. Lærði að elska þetta allt.
5. Tobba.
6. Hvenær kemurðu heim?

 
At miðvikudagur, 15 mars, 2006, Blogger Fláráður said...

Hugrún - tékkaðu bara á blogginu þínu

 
At miðvikudagur, 15 mars, 2006, Blogger Björkin said...

Lok maí--ráðstefna sem skólinn minn borgar fyrir mig..blankheitin allsráðandi.

 

Skrifa ummæli

<< Home