The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Bjallan glymur en ég vil endilega benda á tvennt.

Ég er kominn vel yfir rokkdauðaaldurinn og þarf því líklega að sætta mig við að verða einhverntíma gamall sköllóttur kall. Húrra fyrir því!

Ég er að sjá eftir öllum þeim skiptum sem ég gerði eitthvað í fyrsta skipti en var of fullur til þess að virkilega njóta þess eða muna í raun eftir því. Þar eru t.a.m Beastie Boys tónleikarnir ofarlega á blaði. Man ekki skvatt en mér skylst á öðrum að ég hafi skemmt mér vel.

3 Comments:

At fimmtudagur, 10 nóvember, 2005, Anonymous ARnar said...

Já, skil þig. Ég man t.d. lítið eftir fyrsta skiptinu sem ég fór á almennilegt fyllerí og drapst. Þetta er auðvitað ekkert vandamál í dag, fólk fer bara á djamm.is eða eitthvað svoleis og sér sig flippa í endursýningu.

En svona í alvöru, það er alveg bannað að sjá eftir svona löguðu. Ef þú skemmtir þér vel þá skiptir hitt engu máli hvort þú manst það.

Ciao bella,

ARnar

 
At föstudagur, 11 nóvember, 2005, Blogger frufrida said...

hva! undirmeðvitundinn er með þetta allt á hreinu. Þú gleymdir þessu til að fara ekki á bömmer! vertu þakklátur.

 
At þriðjudagur, 15 nóvember, 2005, Blogger Helga Björnsdóttir said...

Manstu nokkuð eftir að hafa verið í Odda? Eða er mig að misminna?

 

Skrifa ummæli

<< Home