The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

mánudagur, október 17, 2005

Loksins er kominn maður sem stendur upp fyrir réttindum ríka mannsins. Lengi lifi jeppinn! Lengi lifi frelsið til að keyra - einn - á stórum bíl! Niður með strætó!
Annars svona án djóks þá væri ég til í að kjósa vin reiðhjólsins. Væri alveg til í að sjá hjólavænni borg. Kanski eini möguleikinn á því væri að byggja hjólreiðagöng sem væru upphituð á veturna?

3 Comments:

At miðvikudagur, 19 október, 2005, Blogger Hugrún said...

Auglýsingapúkinn er búinn að ná þér!!! oooo nnneeeee....

Rosalega er þetta annars ljótur karl... minnir á svín... aumingja karlinn..

 
At fimmtudagur, 20 október, 2005, Anonymous Nafnlaus said...

hei beibí. Er það ekki rétt hjá mér að ég hafi hitt þennan vin einkabílsins í afmæli hjá honum Braga sæta? Og það í tvíriti?

 
At föstudagur, 21 október, 2005, Blogger Fláráður said...

Bleble -jú, vinur einkabílsins nr. 1 og bróðir hans voru einhverntíma í ammæli hjá Braga - svo vill svo skemmtilega til að þeir eru báðir frændur mínir. Helvíti hressandi.

 

Skrifa ummæli

<< Home