The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

þriðjudagur, mars 29, 2005

Er að velta því fyrir mér hvort að það sé ekki kominn tími á að íslenskt rímnaflæðisfólk taki ekki erlendar stjörnur til fyrirmyndar og yrki um íslenskar vörur gegn gjaldi.

Hvað segiði um 500 kall fyrir hvert skipti sem orðin Tópas eða Opal, Nóa kropp eða Egils appelsín og malt kemur fyrir í texta?

2 Comments:

At miðvikudagur, 30 mars, 2005, Anonymous Nafnlaus said...

Já eða hamsatólg, svona til að hafa eitthvað sem er í svipuðum hollustuflokki og Le Big Mac.

Ástarkveðjur,

 
At miðvikudagur, 30 mars, 2005, Anonymous Nafnlaus said...

Já eða hamsatólg, svona til að hafa eitthvað sem er í svipuðum hollustuflokki og Le Big Mac.

Ástarkveðjur,

 

Skrifa ummæli

<< Home