The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

sunnudagur, apríl 16, 2006

Gifta lífið rokkar!

Margar ástæður fyrir því að gera þetta ekki aftur - ein væri sú að það er ekki hægt að toppa þessa blessuðu veislu sem við héldum. Ég þarf að þakka svoooo mörgum sem gerðu þetta að, tjah, besta degi sem ég hef upplifað.

1 Comments:

At mánudagur, 17 apríl, 2006, Blogger La profesora said...

giftur! hjartanlega til hamingju og hananú!

 

Skrifa ummæli

<< Home