The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

föstudagur, júní 25, 2004

Jæja, ég get þó ekki kvartað mikið. Þetta var ágætis sumar. Fullt af sól og blíðu. Bara helst til stutt. Svona er það að búa á þessu landi í ballar norðri.

Vildi samt að það væri þá eitthvað að glápa á í sjónvarpinu fyrst að það er ekki hægt að vera úti. Skilst samt að EM sé skemmtilegra þegar áhorfendur eru fullir. Ég ætti kanski að skella mér í Ríkið og kaupa kassa fyrir helgina og athuga hvort ég gæti hugsanlega orðið aðdáandi?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home