The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

laugardagur, júní 17, 2006

Hvort er betra sem íslenskt nafn á Brokeback Mountain:

Tveir á toppnum!

eða

Hommar á hestbaki!

9 Comments:

At mánudagur, 19 júní, 2006, Blogger Kristinn said...

Tveir á toppnum, tvímælalaust. Mun torræðara.

 
At mánudagur, 19 júní, 2006, Blogger Björkin said...

Ég er nú alltaf hrifin af "Á bláþræði" eða af því að myndin gerist á fjallsbrún kannski "Á ystu nöf". Annars tek ég undir hjá síðasta ræðumanni, Tveir á toppnum er mjög grípandi og gott.

 
At þriðjudagur, 20 júní, 2006, Blogger Hugrún said...

Ég get ekki ákveðið mig...

En ég dauð sé eftir því að hafa ekki tekið mynd af þér með hatinn... nú langar mig ekkert að sjá kynvilta smalastráka... nema þú sért með hattinn...

Takk fyrir síðast... og gangi þér vel með veggina...

 
At miðvikudagur, 21 júní, 2006, Blogger Silja Bára said...

ég mæli með "Hlaðbakur" - Cold Mountain var Kaldbakur, fattiði?

 
At miðvikudagur, 21 júní, 2006, Blogger a.tinstar said...

ahahahahahahahahahahahahaaaaaa! síðasti ræðumaður er sigurvegari! en "sá græni" bíður þín í kisunni!
come and get iiiiiit........

 
At miðvikudagur, 21 júní, 2006, Blogger Fláráður said...

Hlaðbakur - hehehe

Takk úrún, Ég skal geyma það að sjá Hlaðbak þar til við erum bæði laus og ég skal vera með hattinn.
- ef ykkur hinum leiðist þá á ég auka sandpappír.

- ég kem við Tinna.

 
At fimmtudagur, 22 júní, 2006, Blogger Hugrún said...

sandpappír í þinni hönd... gangi þér vel með veggina... gæti hugsað mér að hjálpa til en kem ekki í bæinn alveg strax aftur...

 
At mánudagur, 26 júní, 2006, Blogger Kiddý said...

Mér finnst "hommar á hestbaki" mjög grípandi.

 
At miðvikudagur, 26 júlí, 2006, Blogger Fjalsi said...

Ástarsaga úr fjöllunum?

 

Skrifa ummæli

<< Home