The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

þriðjudagur, apríl 12, 2005

Mér lýst barasta ágætlega á að Háskólinn í Reykjavík flytjist í Garðabæ. Finnst samt þá bráðnauðsynlegt að hann breyti um nafn - Háskólinn í Garðabæ. Hmmm... hljómar ekki svo illa. Hugsið ykkur bara hvað traffíkin myndi léttast í borginni. Er ekki líka flestir sem eru í þessum skóla úr Garðabænum? Er ekki hægt að flytja Versló þangað líka? Síðan getum við opnað nýjan Háskóla Reykjavíkur í Reykjavík sem einbeitir sér að því að framleiða eitthvað skemmtilegra en lögfræðinga og viðskiptafræðinga.