The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

föstudagur, maí 11, 2007

Graeme vinur minn var að eignast dóttur hinu megin á á hnettinum. Það er ógó sæt mynd af henni hér. Hann bloggar líka um tölvudrasl sem hann hefur áhuga á og starfið sitt sem er einhverskonar paparazzi í Ástralíu. Það er stundum fyndið.

------------------------------------------------------------------------

Ég er búinn að ákveða hvað ég ætla að kjósa í alþingiskosningum en er svoldið óákveðinn hvað varðar Júróvísíón. Ég legg til að á næsta ári þá sendum við eitthvað af þessum færu austanættuðu tónlistarmönnum ekki úr landi heldur veitum þeim ríkisborgararétt og sendum þá í Júróvisión.

------------------------------------------------------------------------

Maðurinn á myndinni er búinn að vera lengur við völd í landinu sínu en Tony Blair. Hver er dúddinn?

3 Comments:

At föstudagur, 11 maí, 2007, Blogger kaninka said...

Þetta er örugglega einhver kanadísikur dúddi!!

 
At föstudagur, 11 maí, 2007, Blogger AnnaKatrin said...

kannski dick cheney?

ef þú ert enn að meina myndina hér fyrir neðan...
ak

 
At laugardagur, 12 maí, 2007, Blogger Fláráður said...

Ekki dick og ekki kanadískur dúddi

 

Skrifa ummæli

<< Home