Sá litli alltaf eitthvað veikur þannig að pabbinn er búinn að vera meira og minna heima með honum þessa vikuna. Það laumast við og við sú hugmynd í kollinn á mér að þetta verði allt auðveldara eftir því sem hann eldist. Þá lít ég á bloggið hennar Maju og sé færslu eins og þegar hún tekur fyrir vörtuafnám og brauðskyrðingar í sófa og ég fer að kvíða framtíðinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home