The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

þriðjudagur, nóvember 30, 2004

Ó Dabbi. Þetta er gullmoli vikunnar. Tekið af textavarpinu:

Samfylking afturhaldskommatittaflokkur? Hjálmar Árnason, þingflokksformaður
Framsóknar, afþakkar hrós Samfylkingar-
innar fyrir vilja til að endurskoða
stuðninginn við innrásina í Írak og
segir ummæli sín í sjónvarpsþætti hafa
verið oftúlkuð.

Davíð Oddsson utanríkisráðherra kallaði
Samfylkinguna gamlan afturhalds-
kommatittsflokk í umræðum um málið.

Davíð og Halldór Ásgrímsson forsætis-
ráðherra sögðu ekkert vera að breytast
í stefnu stjórnvalda í málefnum Íraks.

Davíð og Halldór telja aftur á móti að
stefna Samfylkingarinnar sé bæði óljós
og afleit. Samfylkingin hljóti þó að
vera á móti uppbyggingu í Írak.

Málefnalegar umræður að vanda.