The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

föstudagur, nóvember 26, 2004

Nu er stemmarinn i botni thar sem eg er staddur a samnorraenni samkomu i Södertälje i Sverige. Hlustadi a nokkur erindi i dag og get stoltur sagst hafa skilid tho nokkud af skandinaviskunni.

Maetti i gaer i Stokkholminn og rafadi um einn og threyttur en alsaell med lifid og tilveruna. Tyndist adeins i baenum og tyndist sidan enntha meira i Gamlastan. Settist ínn a kaffihus og smakkadi saenskt delicatessen. Gaman ad upplifa Stokkholm herna meginn vid fermingu og svona. Vaeri alveg til i ad hafa meiri tima til thess ad rafa thar um og villast en se ekki fram a ad radstefnuplanid geri rad fyrir thannig aktivitet.





Gunnhildur og Siggi toku mig ad ser i gaerkvöld og eg fekk konunglegar mottöur jafnvel thott eg hafi ekki komid med besta medal vid heimthra ever; Sed og heyrt. Thau gafu mer ad borda, sludrudu vid mig um hitt og thetta og toku mig med ser a hverfispöbbinn theirra. Fekk sidan ad gista a svefnloftinu hja theim. Mig langar i svefnloft eins og hja theim. Vaknadi enntha soldid threyttur i morgunn og ekki alveg ad nenna ad maeta i Södertälje klukkan 9. Vaeri alveg til i ad vinna upp einhvern svefn medan eg er herna en veit ekki hvort thad verdi i bodi. Visa aftur i aaetlun radstefnunar sem er massa mössud.

Sakna litla kuts og fruarinnar. Hef ekki verid svona ad heiman sidan i Faereyjarferdinni.

Tharf ad fara ad hlusta a Oftungen.

1 Comments:

At þriðjudagur, 30 nóvember, 2004, Blogger Fláráður said...

Nej, helv... systembolaget var ekki med blågul i þessum smábæ.

Keypti samt kippu af einhverju fyrir Betribjór.

 

Skrifa ummæli

<< Home