The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

þriðjudagur, janúar 27, 2004

Vá hvað það er mikið að gerast hjá bloggurum í kringum mig. Það er alveg full time job að fylgjast með. Síðan eru allir svo sniðugir að ég er byrjaður að finna fyrir virkilegri pressu að gera eitthvað sniðugt, vera fyndinn. Núna! Fljótur!....öööö.... mér dettur ekkert sniðugt í hug. ... bíddu... jú.... tata!

Þetta er kanski ekki alveg að gera sig hérna í netheiminum. Ég held að enginn sjái þetta. Best að ég dragi bara blýantinn aftur út og setji hann aftur á sinn stað. Muna að þurka af honum fyrst. Well, ég næ kanski að setja eitthvað sniðugt á vefinn á morgunn. Legg höfuðið í bleyti og legg meiri vinnu í næstu tilraun.

Kanski er ég meira svona "man of action" frekar en "ógeðslegahnittinogsniðugtýpaánetinu" manneskja?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home