The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

þriðjudagur, desember 11, 2007

Próf, prófyfirseta, prófyfirferð, ferilmöppuskil og ferilmöppufyrirferð. Stressaðir nemendur á göngunum, á tölvupóstinum, í símanum. 'Ég finn ekki þetta verkefni?' 'Hver er þessi Marx?' 'Þurfum við í alvörunni að lesa þetta ALLT fyrir prófið?' 'Má ég skila þessu á morgunn?' 'Æi geturðu ekki gefið mér séns?' 'Kötturinn/páfagaukurinn/hundurinn minn dó' 'Tölvan mín er í klessu' 'Ég var að flytja og ég bara finn þetta ekki' 'Ég skil ekki þetta hugtak' 'Ég veit að við eigum að lesa kaflann en eigum við að kunna hugtökin líka?' Nú síðast var það nemandinn sem tábraut sig - en hann sendi líka þessa fínu mynd með afsökunarpóstinum:

2 Comments:

At fimmtudagur, 13 desember, 2007, Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Ha ha nákvæmlega eins og mér leið í menntaskóla, lifði á kaffi og vakti oftar en ekki nóttina fyrir próf. Hitti einmitt einn nemanda þinn í laufabrauðsgerð um daginn.

 
At föstudagur, 14 desember, 2007, Blogger Fláráður said...

Nú er ég forvitinn.

 

Skrifa ummæli

<< Home