The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

mánudagur, apríl 09, 2007


Jæja, þá er komið svar við getrauninni minni. Þessi mæti einstaklingur gengur undir nafninu Raewyn Connell en hét eitt sinn Robert William Connell og var kallaður Bob af vinum og vandamönnum. Eftir hann liggja margar fínar bækur og flestir þeir sem lesa þetta blogg ættu að kannast við bókina Masculinities og hugtakið hegemonic masculinity. Ég get ekki anað en velt því fyrir mér hvort Bob hafi fengið nóg af karlmennsku eftir að hafa stúderað hana í öll þessi ár og ákveðið að segja skilið við sína ;)

Hér er heimasíðan hennar við Háskólann í Sidney

Og hér er aðeins eldri mynd af Connell

4 Comments:

At miðvikudagur, 11 apríl, 2007, Blogger kaninka said...

oh my god, Connel er KONA!!!

Karlafræðarinn verður kona!

Hvað segjir fólk um þetta? Haldið þið að Ingóldur og Gísli eigi eftir að fara sömu leið?

 
At miðvikudagur, 11 apríl, 2007, Blogger kaninka said...

Þórður þú ert nú soldið mjúkur maður, koddu í bootcamp í smá masculinity makeover

(vá flott hugtak, masculinity makeover, verð að nota það!)

 
At miðvikudagur, 11 apríl, 2007, Blogger sigurgeir said...

einkar skemmtileg getraun Þórður með svona lika skemmtilegu twisti, meira svona

 
At fimmtudagur, 12 apríl, 2007, Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Þetta er ótrúlegt Þórður, vá! Ég er í smá sjokki. Ætli hann haldi sömu virðingu og völdum innan akademíunnar eftir þessar kynjuðu breytingar! Það væri áhugavert rannsóknarefni. Það er samt ótrúlega sniðugt hjá honum að nota karlmennsku sína til að koma sér áfram innan akademíunnar og svo þegar hann er kominn á toppinn er óhætt að segja hókus pókus - ég er kona :) vonandi!

 

Skrifa ummæli

<< Home