The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

föstudagur, ágúst 12, 2005



Ég sá í fyrsta sinn á ævinni mynd sem mig langaði afskaplega mikið til að sjá þegar ég var svona 17 - 18 og uppúr. Þetta er Don't Look Back sem er án efa ein frægasta (tónlistar) heimildarmynd allra tíma. Um miðja myndina tók ég eftir að Dylan er pínku líkur ARnari. Eða að Arnar sé pinku líkur ungum Dylan. Einhverjir taktar, lúmskur húmor og bros. Veit ekki alveg hvað það er en ég bara sá fyrir mér Arnar í staðinn fyrir Dylan það sem eftir var myndarinnar.

Ó - og ég mæli alveg með henni - sérstaklega að horfa á hana aftur með hljóðrásinni þar sem leikstjórinn og einn aðal karektaranna blaðra um allt það sem er að gerast þarna.

Næst langar mig til að sjá The Weathermen Underground.

1 Comments:

At laugardagur, 13 ágúst, 2005, Anonymous Nafnlaus said...

Vá, takk!

 

Skrifa ummæli

<< Home