The Sounds of the Sounds of Science

Crazy like a fox - Hungry like a wolf

föstudagur, janúar 26, 2007

Amma á Hóli, sem hefði orðið hundrað ára á árinu, hefur verið að minna á sig í druamum hjá mér. - vaknaði í annað skipti á skömmum tíma með orðin 'draugar eru kallar með blýrassgat' hringlandi um í höfðinu. Hún var alveg sér á báti. Verður múmú ekki að gera eitthvað til að halda upp á ammælið hennar?

2 Comments:

At föstudagur, 26 janúar, 2007, Blogger kaninka said...

Er þetta eitthvað sem hún var vön að segja?

 
At föstudagur, 26 janúar, 2007, Blogger Fláráður said...

Ekki á hverjum degi, en þetta heyrðist nokkrum sinnum koma frá henni. Sérstaklega þegar henni fannst einhver óþarfa latur eða hún var að kommenta á einhvern pólitíkus sem henni fannst standa í vegi fyrir góðum málum.

 

Skrifa ummæli

<< Home